fimmtudagur, febrúar 15, 2007

Göngudeild og greiningarstöð

Það er svo langt síðan ég tók þátt í meðferðarumræðunni. Það er svo margt í ólagi - skemmdi maturinn var líka á dagskrá 2001. Það eru 6 ár síðan og menn undrandi. Er ekki tími til kominn að taka kerfið allt í gegn? Eru menn alveg jafn vissir í sinni sök þegar þeir skjóta niður hugmyndir um greiningarstöð og öflugri göngudeildarúrræði? Af hverju má ríkið ekki reka öflugt úrræði fyrir langt genga vímuefnaneytendur? Hvað með börnin? Gæti verið að börn fengju betri úrlausn sinna mála annar staðar en á Vogi?

Vonandi verðum við ekki í sömu sporum eftir 6 ár.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home