Sjómannadagar

Laugardagur:
11:00 Skemmtisigling með stærri sem smærri bátum.
14:00 Skemmtidagskrá við höfnina: Kappróður, belgjaslagur, flekahlaup, keppni í sjómanni o.fl. 19:30 Hátíðarkvöldverður með skemmtun í Víkurbæ, Brynja Valdís fer með gamanmál, Regína Ósk, Friðrik Ómar og Grétar Örvarsson syngja og leika tónlist og Hrólfur Vagnsson sér um „dinner“ tónlist.
23:00 Dansleikur með Eurobandinu í Víkurbæ.
23:00 Kjallarinn opinn.
Sunnudagur:
10:15 Skrúðganga frá brjótnum.
11:00 Sjómanndagsmessa í Hólskirkju.
14:00 Kaffiveitingar í húsi slysavarnarfélagsins. Á neðri hæð hússins verður sýnd mynd um Bolungarvík (gamla tímann) sem er í eigu Lárusar Benediktssonar.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home