laugardagur, júní 02, 2007

Hafró

Veiðihlutfall þorsks verði 20% í stað 25% leggur Hafró til - kemur á óvart segja menn. Kemur mér ekki á óvart þar sem þetta hefur verið rætt í allan vetur og er m.a. ástæða þess að sumir hverfa úr greininni. Ég held að ríkisstjórnin ætti að hraða hugmyndavinnu og skoða þær hugmyndir sem lagðar hafa verið fram til uppbyggingar atvinnu á svæðum eins og Vestfjörðum og NA-landi. Aðgerða er þörf – það er alveg ljóst.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home