Uppgjörið við Stalín.

Í Sovétríkjunum Stalíntíminn gerður upp með eftirminnilegum hætti þegar Níkíta mætti til leiks. Í Kína er Maótíminn gerður þannig upp að menn eru farnir að játa að 15% af því sem Maó gerði hafi verið mistök. Þetta mistakahlutfall hefur aukist jafnt og þétt sl. ár.
Á Íslandi bresta framsóknarmenn í uppgjör og viðurkenna mistök gagnvart Íraksstríðinu núna í aðdraganda kosninga. Sjálfstæðisflokkurinn vill líka vera með á þessum játningavelli en væntanlegur oddviti flokksins í NA segir að innrásin hafi verið mistök. Í 3 ár hafa báðir þessir flokkar keppst við að réttlæta ákvörðun sína og neitað að ræða hana með rökrænum hætti. Frasinn korteri fyrir kosningar á vel við í þessu samhengi – og er ljóst að það á að reyna að halda í vinstrihelming kjósendanna.
Er þetta sannfærandi......
Er þetta sannfærandi......
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home