fimmtudagur, júní 21, 2007

Hið lítt þekkta boðorð

Halldór er stórkostlegur í skopteikning í Viðskiptablaðinu á þriðjudaginn. Þar kynnir hann til leiks hið lítt þekkta 11. boðorð – svokallaða Vestfjarðaviðbót:

11. Þú skalt síðan kenna kvótakerfinu um hvað lífið er hundleiðinlegt.

B.K. Guð.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home